Við hönnum samhæfða vefi sem passa á alla vafra í iPad, iPhone og Android-stýrikerfinu og laga sig sjálfkrafa að hverju tæki.

Við bjóðum upp á vandaða vefsíðugerð með nýrri og endurbættri útgáfu af vefumsýsluforritinu Curio Web 4.0. Kerfið hefur verið fært úr Microsoft-umhverfinu inn í hefðbundið CSS3 og HTML5 og er vistað á Linux- netþjónum sem Kreativ hefur umsjón með.

Curio Web 4.0 er er mjög auðvelt í notkun og vefsíðueigendur eiga auðvelt með að breyta efni og bæta inn efni á eigin vefi. Curio Web 4.0 er samhæft kerfi fyrir alla vafra, hvort sem er á spjaldtölvum, símum eða tölvum.

Fyrstu vefirnir sem við hönnuðum voru gerðir árið 1999 og meðal fyrirtækja sem hafa notað Curio Web eru fyrirtæki eins og Lyfja, Lyfjabókin, Miði.is, Frumherji og fleiri góðir aðilar. Hægt er að sérsníða útlitið á hverri síðu eftir þörfum viðskiptavinarins og smekk hans þannig að engin tvö fyrirtæki eru með sama útlit þótt Curio Web 4.0 sé stýrikerfið sem keyrir bakendann á vefsíðunni.


1. VefumSýSlukerfi
HTML5 og CSS3 vefsíður sem lagar
sig að hverju tæki fyrir sig
Skyggnusýningakerfi (Slideshow)
Myndbandseiginleiki í skyggnusýningakerfi
Ljósmyndakerfi
Ritill
Hægt að bæta við tökkum
Auðvelt að læra á
Auðvelt að skrifa inn í kerfið
Bloggsíður
Fréttasíður
Notendakerfi
Hægt að stækka kerfið
Sérsmíðum vefi skv. tilboði

2. Ný netföng og vefpóstur
Stofnaðu netföng starfsmanna beint inni í Curio Web
Ótakmarkaður fjöldi netfanga